Fólkið á Hvaleyri
Á aðalfundi Keilis sem haldinn var í Golfskála Keilis þriðjudaginn 6. desember 2023 var stjórn þannig kosin:
Guðmundur Örn Óskarsson, formaður til eins árs.
Kosið var til stjórnar um 3 sæti til tveggja ára og voru Tinna Jóhannsdóttir, Ólafur Ingi Tómasson og Már Sveinbjörnsson kjörin
Fyrir í stjórn voru Bjarni Þór Gunnlaugsson, Sveinn Sigurbergsson og Ellý Erlingsdóttir.
Stjórn Keilis var því þannig skipuð á starfsárinu:
- Guðmundur Örn Óskarsson formaður
- Ellý Erlingsdóttir varaformaður
- Már Sveinbjörnsson ritari
- Bjarni Þór Gunnlaugsson gjaldkeri
- Tinna Jóhannsdóttir meðstjórnandi
- Ólafur Ingi Tómasson meðstjórnandi
- Sveinn Sigurbergsson meðstjórnandi
Skoðunarmenn ársreiknings:
Aðalmaður, Jón Hákon Hjaltalín.
Á starfsárinu voru haldnir 14 formlegir stjórnarfundir, auk fjölmargra nefndafunda og annarra vinnufunda.
Í upphafi starfsársins 2023 voru 1.684 félagar í Golfklúbbnum Keili, en í lok árs eru þeir 1.898.
Þar af eru 497 félagar skráðir á Sveinskotsvöll.
Í ár fjölgaði félögum um 214, er sú fjölgun nánast alfarið á Sveinskotsvelli.
Biðlisti er fyrir árið 2025.
Heilsárstarfsmenn
Framkvæmdastjóri: Ólafur Þór Ágústsson
Veitingasala: Hrefna Helgadóttir
Yfirvallarstjóri: Guðbjartur Ísak Ásgeirsson
Vallarstjóri: Haukur Jónsson
Aðstoðarvallarstjóri: Rúnar Gunnarsson
Aðstoðarvallarstjóri: Ingibergur Alex Rúnarsson
Innheimta/Bókhald: Davíð Kristján Hreiðarsson
Þjónustustjóri Vikar Jónasson
Íþróttastjóri: Karl Ómar Karlsson
Afreksþjálfari: Birgir Björn Magnússon
Verkstæði: Sigurgeir Sigurðsson
Aðrir vallarstarfsmenn
Á fastráðnum starfsmönnum urðu þær breytingar að Sigurgeir Sigurðsson (Giggi) lét af störfum sem vélvirki klúbbsins. Auk fastráðinna manna munu þeir Bjarki Freyr og Helgi Snær starfa á vellinum í vetur. Bæði Bjarki og Helgi eru miklir reynsluboltar sem hafa starfað fjölmörg ár hjá klúbbnum og mikil gæfa að geta haldið þeim allt árið, þar sem á nægu verður að taka hjá starfsmönnum næstu misserin.
Úthlutun starfsmanna frá Vinnuskóla Hafnarfjarðar var í takti við síðustu ár. Sem fyrr skiptir þessi úthlutun gríðarlega miklu máli fyrir rekstur vallanna okkar sem annars ættu erfitt með að standa undir þeim kröfum sem á okkur eru settar.
Alls störfuðu 25 manns á vellinum í sumar. Þar af voru fimm yngri drengir sem unnu upp sína takmörkuðu tíma hjá Vinnuskólanum. Ánægjulegt var að sjá áhuga þeirra á starfinu og verður mikill fengur fyrir okkur að geta boðið þeim fulla vinnu að ári, þegar þeir hafa náð aldrei til.
Starfsmenn með tímabundna ráðningu árið 2024 voru:
Andri Freyr Baldursson
Arnar Bjarki Björgvinsson
Aron Knútur Haraldsson
Bjarki Freyr Ragnarsson
Einar Árnason
Gísli Rúnar Jóhannsson
Haukur Leifur Eiríksson
Heiðar Bjarki Davíðsson
Helgi Snær Björgvinsson
Helgi Valur Ingólfsson
Jason Sigþórsson
Jón Viktor Hauksson
Jón Örn Ingólfsson
Matthías Logi Baldursson
Kristján Hrafn Ágústsson
Kristófer Kári Þorsteinsson
Krummi Týr Gíslason
Sturla Haraldsson
Tristan Snær Daníelsson
Þorsteinn Ómar Ágústsson
Eftirlitsmenn og ræsar
Erlingur Atli Atlason, Birkir Óli Júlíusson, Hjalti Jóhannsson, Kristófer Kári Ólafsson, Bjarki Ingvarsson, Ágúst Húbertsson, Hallgrímur Hallgrímsson og Guðbjartur Þormóðsson.
Starfsfólk í golfvöruverslun
Breki Víðisson, Arna Diljá Guðmundsdóttir og Karítas Ósk Tynes Jónsdóttir
Starfsfólk í Hraunkoti
Nökkvi Páll Andrésson
Þjónustusamningar
Ræstingar, Sólar ehf.
Nefndir (sbr skilgreind svið)
Íþróttanefnd (Forgjafarnefnd, Nýliðanefnd)
Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis, Birgir Björn Magnússon afreksstjóri Keilis, Guðmundur Örn Óskarsson formaður Keilis, Ólafur Þór Ágústsson framkvæmdarstjóri Keilis, Sveinn Sigurbergsson sem er í stjórn Keilis
Kjartan Drafnarson var tengiliður við íþróttanefnd Keilis frá foreldraráði og Tinna Jóhannsdóttir sem er í stjórn Keilis og var formaður nefndarinnar.
Rekstrarnefnd (Kappleikjanefnd)
Guðmundur Óskarsson, Már Sveinbjörnsson, Bjarni Þór Gunnlaugsson og Ólafur Þór Ágústsson.
Mannvirkjanefnd (Vallarnefnd)
Sveinn Sigurbergsson, Ólafur Þór Ágústsson, Ólafur Ingi Tómasson, Bjarni Þór Gunnlaugsson, Ellý Erlingsdóttir, Guðbjartur Ísak Ásgeirsson og Haukur Jónsson.
Markaðsnefnd (Skemmtinefnd)
Ellý Erlingsdóttir, Tinna Jóhannsdóttir, Vikar Jónasson, Karl Ómar Karlsson og Ólafur Þór Ágústsson
Öldunganefnd 65+
Már Sveinbjörnsson Formaður, Lucinda Grímsdóttir, Björk Ingvarsdóttir, Erna Jónsdóttir, Gunnar Hjaltalín og Þórir Gíslason.
Aganefnd
Hálfdan Þór Karlsson.
Orðunefnd
Ágúst Húbertsson.
Kvennanefnd
Elín Soffía Harðardóttir, formaður, Kristín Geirsdóttir, Nína Edvardsdóttir, Rósa Lyng Svavarsdóttir, Sigrún Einarsdóttir og Sigurlaug Jóhannsdóttir.
Laganefnd
Karl Ó Karlsson
Foreldraráð
Nína Snorradóttir, Ingibjörg Sveinsdóttir, Rannveig Aðalheiður Oddgeirsdóttir, Kjartan Drafnarson, Kjartan Ágúst Valsson, Sandra Halldórsdóttir, Rut Sig., Heiður Björk Friðbjörnsdóttir, Ásgeir Örvar Stefánsson, Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis.