Meistaramót 2024

Það voru 370 manns sem skráðu sig til leiks í Meistaramóti Keilis 2024. Það gekk á ýmsu veðurlega og má með sanni segja að þátttakendur hafi þurft að eiga við veðurguðina í seinni hluta mótsins.

Það voru þau Axel Bóasson og Anna Sólveig Snorradóttir sem stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokkum.

Axel setti vallarmet af öftustu teigum á öðrum hring þegar hann lék völlinn á 69 höggum við mjög svo krefjandi aðstæður. Einnig setti Óliver Elí Björnsson glæsilegt vallarmet á teigum  53, enn hann lék þriðja hringinn á 68 höggum í flokki 13-15 ára.

Axel lék hringina þrjá á 3 höggum undir pari eða 213 höggum og Anna Sólveig endaði á 242 höggum.

 

 

Meðfylgjandi eru úrslit í Meistaramóti Keilis 2024 þar sem þrír efstu kylfingarnir í hverjum flokki eru nefndir. Öll úrslit eru aðgengileg á golfbox.

Meistaraflokkur karla

  1. Axel Bóasson 213 högg
  2. Svanberg Addi Stefánsson 224 högg
  3. Rúnar Arnórsson 232 högg

Meistaraflokkur kvenna

  1. Anna Sólveig Snorradóttir 242 högg
  2. Elsa Maren Steinarsdóttir 251 högg
  3. Þórdís Geirsdóttir 252 högg

1.flokkur karla

  1. Örn Rúnar Magnússon 238 högg
  2. Ingvi Geir Ómarsson 241 högg
  3. Hjörtur Hinriksson 243 högg

1.flokkur kvenna

  1. Kristín Sigurbergsdóttir 266 högg
  2. Anna Snædís Sigmarsdóttir 273 högg
  3. Tinna Alexía Harðardóttir 273 högg

2.flokkur karla

  1. Breki Kjartansson 259 högg
  2. Sigurjón Sigurðsson 259 högg
  3. Davíð Kristján Hreiðarsson 269 högg

2.flokkur kvenna

  1. Jóhanna Waagfjörð 287 högg
  2. Eva Harpa Loftsdóttir 289 högg
  3. Rut Sigurvinsdóttir 296 högg

3.flokkur karla

  1. Helgi Freyr Sigurgeirsson 278 högg
  2. Stefán Þór Jónsson 284 högg
  3. Sigurgeir Hlíðar Sigurjónsson 286 högg

3.flokkur kvenna

  1. Rósa Ólafsdóttir 311 högg
  2. Kristrún Runólfsdóttir 312 högg
  3. Ingibjörg J Þorbergsdóttir 313 högg

4.flokkur karla
Höggleikur

  1. Einar Brynjarsson 271 högg
  2. Pálmi Grímur Guðmundsson 275 högg
  3. Ottó Gauti Ólafsson 277 högg

4.flokkur karla
Punktakeppni

  1. Einar Brynjarsson 116 punktar
  2. Pálmi Grímur Guðmundsson 115 punktar
  3. Ottó Gauti Ólafsson 112 punktar

4.flokkur kvenna
Höggleikur

  1. Eygló María Björnsdóttir 314 högg
  2. Guðrún Petra Árnadóttir 323 högg
  3. Thelma Christel Kristjánsdóttir 327 högg

4.flokkur kvenna
Punktakeppni

  1. Eygló María Björnsdóttir 123 punktar
  2. Guðrún Petra Árnadóttir 118 punktar
  3. Áslaug Hreiðarsdóttir 113 punktar

50-64 ára karlar

  1. Halldór Ásgrímur Ingólfsson 231 högg
  2. Kjartan Drafnarsson 234 högg
  3. Gunnar Þór Halldórsson 237 högg


65-74 ára karlar
Höggleikur

  1. Kristján V Kristjánsson 227 högg
  2. Jóhannes Pálmi Hinriksson 242 högg
  3. Tryggvi Þór Tryggvason 248 högg

65-74 ára karlar
Punktakeppni

  1. Ólafur V Guðjónsson 115 punktar
  2. Kristján V Kristjánsson 115 punktar
  3. Magnús Þórsson 111 punktar

65-74 ára konur
Höggleikur

  1. Sólveig Björk Jakobsdóttir 254 högg
  2. Ingveldur Ingvarsdóttir 284 högg
  3. Sigrún Ragnarsdóttir 295 högg

65-74 ára konur
Punktakeppni

  1. Sólveig Björk Jakobsdóttir 124 punktar
  2. Jóna M Brandsdóttir 117 punktar
  3. Bryndís Eysteinsdóttir 114 punktar

75 ára og eldri karlar
Höggleikur

  1. Gunnlaugur Ragnarsson 254 högg
  2. Sigurger Marteinsson 257 högg
  3. Stefán Jónsson 257 högg 

75 ára og eldri karlar
Punktakeppni

  1. Gunnar Hjaltalín 105 punktar
  2. Helgi Guðmundsson 104 punktar
  3. Stefán Jónsson 103 punktar

75 ára og eldri konur
Höggleikur

  1. Sigrún Margrét Ragnarsdóttir 292 högg
  2. Guðrún Á Eggertsdóttir 301 högg
  3. Björk Ingvarsdóttir 301 högg

75 ára og eldri konur
Punktakeppni

  1. Gyða Haukdsóttir 103 punktar
  2. Guðrún Á Eggertsdóttir 100 punktar
  3. Guðbjörg Sigþórsdóttir 97 punktar

12 ára og yngri strákar
Höggleikur

  1. Jón Ómar Sveinsson 254 högg

12 ára og yngri strákar
Punktakeppni

  1. Jón Ómar Sveinsson 101 punktar

12 ára og yngri stelpur
Höggleikur

  1. Sólveig Arnardóttir 312 högg

12 ára og yngri stelpur
Punktakeppni

  1. Hrefna Líf Steinsdóttir 121 punktar

13-15 ára strákar
Höggleikur

  1. Óliver Elí Björnsson 210 högg
  2. Máni Freyr Vigfússon 217 högg
  3. Halldór Jóhannsson 223 högg

13-15 ára strákar
Punktakeppni

  1. Hilmir Ingvi Heimisson 123 punktar
  2. Óliver Elí Björnsson 114 punktar
  3. Jakob Daði Gunnlaugsson 109 punktar

13-15 ára stelpur
Höggleikur

  1. Elva María Jónsdóttir 244 högg
  2. Fjóla Huld Daðadóttir 274 högg
  3. Kristín María Valsdóttir 291 högg

13-15 ára stelpur
Punktakeppni

  1. Brynja Maren Birgisdóttir 128 punktar
  2. Fjóla Huld Daðadóttir 123 punktar
  3. Ester Ýr Ásgeirsdóttir 118 punktar

16-18 ára strákar
Höggleikur

  1. Víkingur Óli Eyjólfsson 228 högg
  2. Viktor Tumi Valdimarsson 241 högg
  3. Birgir Páll Jónsson 252 högg

16-18 ára strákar
Punktakeppni

  1. Víkingur Óli Eyjólfsson 107 punktar
  2. Sören Cole K Heiðarsson 104 punktar
  3. Viktor Tumi Valdimarsson 101 punktar