Meistaramót 2024
Það voru 370 manns sem skráðu sig til leiks í Meistaramóti Keilis 2024. Það gekk á ýmsu veðurlega og má með sanni segja að þátttakendur hafi þurft að eiga við veðurguðina í seinni hluta mótsins.
Það voru þau Axel Bóasson og Anna Sólveig Snorradóttir sem stóðu uppi sem sigurvegarar í meistaraflokkum.
Axel setti vallarmet af öftustu teigum á öðrum hring þegar hann lék völlinn á 69 höggum við mjög svo krefjandi aðstæður. Einnig setti Óliver Elí Björnsson glæsilegt vallarmet á teigum 53, enn hann lék þriðja hringinn á 68 höggum í flokki 13-15 ára.
Axel lék hringina þrjá á 3 höggum undir pari eða 213 höggum og Anna Sólveig endaði á 242 höggum.
Meðfylgjandi eru úrslit í Meistaramóti Keilis 2024 þar sem þrír efstu kylfingarnir í hverjum flokki eru nefndir. Öll úrslit eru aðgengileg á golfbox.
Meistaraflokkur karla
- Axel Bóasson 213 högg
- Svanberg Addi Stefánsson 224 högg
- Rúnar Arnórsson 232 högg
Meistaraflokkur kvenna
- Anna Sólveig Snorradóttir 242 högg
- Elsa Maren Steinarsdóttir 251 högg
- Þórdís Geirsdóttir 252 högg
1.flokkur karla
- Örn Rúnar Magnússon 238 högg
- Ingvi Geir Ómarsson 241 högg
- Hjörtur Hinriksson 243 högg
1.flokkur kvenna
- Kristín Sigurbergsdóttir 266 högg
- Anna Snædís Sigmarsdóttir 273 högg
- Tinna Alexía Harðardóttir 273 högg
2.flokkur karla
- Breki Kjartansson 259 högg
- Sigurjón Sigurðsson 259 högg
- Davíð Kristján Hreiðarsson 269 högg
2.flokkur kvenna
- Jóhanna Waagfjörð 287 högg
- Eva Harpa Loftsdóttir 289 högg
- Rut Sigurvinsdóttir 296 högg
3.flokkur karla
- Helgi Freyr Sigurgeirsson 278 högg
- Stefán Þór Jónsson 284 högg
- Sigurgeir Hlíðar Sigurjónsson 286 högg
3.flokkur kvenna
- Rósa Ólafsdóttir 311 högg
- Kristrún Runólfsdóttir 312 högg
- Ingibjörg J Þorbergsdóttir 313 högg
4.flokkur karla
Höggleikur
- Einar Brynjarsson 271 högg
- Pálmi Grímur Guðmundsson 275 högg
- Ottó Gauti Ólafsson 277 högg
4.flokkur karla
Punktakeppni
- Einar Brynjarsson 116 punktar
- Pálmi Grímur Guðmundsson 115 punktar
- Ottó Gauti Ólafsson 112 punktar
4.flokkur kvenna
Höggleikur
- Eygló María Björnsdóttir 314 högg
- Guðrún Petra Árnadóttir 323 högg
- Thelma Christel Kristjánsdóttir 327 högg
4.flokkur kvenna
Punktakeppni
- Eygló María Björnsdóttir 123 punktar
- Guðrún Petra Árnadóttir 118 punktar
- Áslaug Hreiðarsdóttir 113 punktar
50-64 ára karlar
- Halldór Ásgrímur Ingólfsson 231 högg
- Kjartan Drafnarsson 234 högg
- Gunnar Þór Halldórsson 237 högg
65-74 ára karlar
Höggleikur
- Kristján V Kristjánsson 227 högg
- Jóhannes Pálmi Hinriksson 242 högg
- Tryggvi Þór Tryggvason 248 högg
65-74 ára karlar
Punktakeppni
- Ólafur V Guðjónsson 115 punktar
- Kristján V Kristjánsson 115 punktar
- Magnús Þórsson 111 punktar
65-74 ára konur
Höggleikur
- Sólveig Björk Jakobsdóttir 254 högg
- Ingveldur Ingvarsdóttir 284 högg
- Sigrún Ragnarsdóttir 295 högg
65-74 ára konur
Punktakeppni
- Sólveig Björk Jakobsdóttir 124 punktar
- Jóna M Brandsdóttir 117 punktar
- Bryndís Eysteinsdóttir 114 punktar
75 ára og eldri karlar
Höggleikur
- Gunnlaugur Ragnarsson 254 högg
- Sigurger Marteinsson 257 högg
- Stefán Jónsson 257 högg
75 ára og eldri karlar
Punktakeppni
- Gunnar Hjaltalín 105 punktar
- Helgi Guðmundsson 104 punktar
- Stefán Jónsson 103 punktar
75 ára og eldri konur
Höggleikur
- Sigrún Margrét Ragnarsdóttir 292 högg
- Guðrún Á Eggertsdóttir 301 högg
- Björk Ingvarsdóttir 301 högg
75 ára og eldri konur
Punktakeppni
- Gyða Haukdsóttir 103 punktar
- Guðrún Á Eggertsdóttir 100 punktar
- Guðbjörg Sigþórsdóttir 97 punktar
12 ára og yngri strákar
Höggleikur
- Jón Ómar Sveinsson 254 högg
12 ára og yngri strákar
Punktakeppni
- Jón Ómar Sveinsson 101 punktar
12 ára og yngri stelpur
Höggleikur
- Sólveig Arnardóttir 312 högg
12 ára og yngri stelpur
Punktakeppni
- Hrefna Líf Steinsdóttir 121 punktar
13-15 ára strákar
Höggleikur
- Óliver Elí Björnsson 210 högg
- Máni Freyr Vigfússon 217 högg
- Halldór Jóhannsson 223 högg
13-15 ára strákar
Punktakeppni
- Hilmir Ingvi Heimisson 123 punktar
- Óliver Elí Björnsson 114 punktar
- Jakob Daði Gunnlaugsson 109 punktar
13-15 ára stelpur
Höggleikur
- Elva María Jónsdóttir 244 högg
- Fjóla Huld Daðadóttir 274 högg
- Kristín María Valsdóttir 291 högg
13-15 ára stelpur
Punktakeppni
- Brynja Maren Birgisdóttir 128 punktar
- Fjóla Huld Daðadóttir 123 punktar
- Ester Ýr Ásgeirsdóttir 118 punktar
16-18 ára strákar
Höggleikur
- Víkingur Óli Eyjólfsson 228 högg
- Viktor Tumi Valdimarsson 241 högg
- Birgir Páll Jónsson 252 högg
16-18 ára strákar
Punktakeppni
- Víkingur Óli Eyjólfsson 107 punktar
- Sören Cole K Heiðarsson 104 punktar
- Viktor Tumi Valdimarsson 101 punktar