Fjöldi iðkenda

Árangur tímabilsins 2024

Árangur á stigalistum 2024
Mótaröð Nafn Flokkur Árangur
GSÍ Mótaröðin Birgir Björn Magnússon Karlaflokkur 11. sæti stigalistans
GSÍ Mótaröðin Guðrún Brá Björgvinsdóttir Kvennaflokkur 4. sæti stigalistans
Unglingamótaröðin Skúli Gunnar Ágústsson 17-18 ára kk 3. sæti stigalistans
Unglingamótaröðin Sigurást Júlía 15-16 ára kvk 11. sæti stigalistans
Unglingamótaröðin Óliver Elí Björnsson 15-16 ára kk 2. sæti stigalistans
Árangur í mótum 2024
Dagsetning Mót Keppnisstaður Nafn Flokkur Árangur
25-26 maí Vormót 2 NK Daníel Ísak Steinarsson Karlaflokkur 2. sæti
25-26 maí Ungingamót 1 GSG Óliver Elí Björnsson 15-16 ára piltar 3. sæti
26 maí LEK 1 GR Þórdís Geirsdóttir 50+ kvenna 1. sæti
31.5-2.6 Korpubikarinn GR Axel Bóasson Karlaflokkur 1. sæti
31.5-2.6 Korpubikarinn GR Guðrún Brá Björgvinsdóttir Kvennaflokkur 1. sæti
6-7 júní Nettó mótið GKG Skúli Gunnar Ágústsson 17-18 ára kk 3. sæti
6-7 júní Nettó mótið GKG Elva María Jónsdóttir U14 kvk 1. sæti
6-7 júní Nettó mótið GKG Máni Freyr Vigfússon U 14 kk 2. sæti
6-7 júní Nettó mótið GKG Hrefna Líf Steinsdóttir U 14 kvk 1. sæti
6-7 júní Nettó mótið GKG Guðrún Lilja Thorarensen U14 kvk 2. sæti
6-7 júní Nettó mótið GKG Ýmir Eðvarsson U14 kk 1. sæti
8 júní LEK 2 Þórdís Geirsdóttir 50+ kvk 1. sæti
9. júní LEK 2 Kjartan Drafnarsson 50+ kk 2. sæti
9. júní LEK 3 GB Þórdís Geirsdóttir 50+ kvk 1. sæti
15 júní LEK 4 GSG Anna Snædís Sigmarsdóttir 50+ kvk 3. sæti
15 júní LEK 4 GSG Kjartan Drafnarsson 50+ kk 1. sæti
15 júní LEK 4 GSG Magnús Birgisson 50+ kk 3. sæti
26-28 júní Íslandsmót Golfklúbba GA Piltasveit Keilis 15-16 ára kk 2. sæti
26-28 júní Íslandsmót Golfklúbba GHG Stúlknasveit Keilis U 14 kvk 1. sæti
26-28 júní Íslandsmót Golfklúbba GHG Drengasveit Keilis U 14 kk 1. sæti
27-29 júní Íslandsmót eldri kylfinga GKG Þórdís Geirsdóttir 50+ kvk 2. sæti
25-27 júlí Íslandsmót Golfklúbba GA Karlasveit Keilis Karlar 2. sæti
25-27 júlí Íslandsmót Golfklúbba GHG Kvennasveit Keilis Konur 2. sæti
30-31 júlí Unglingamót 3 GK Óliver Elí Björnsson 15-16 ára kk 1. sæti
30-31 júlí Unglingamót 3 GK Markús Marelsson 17-18 ára kk 2. sæti
11 ágúst LEK 3 GKG Þórdís Geirsdóttir 50+ kvk 1. sæti
16-18 ágúst Íslandsmótið í höggleik unglinga GM Óliver Elí Björnsson 15-16 ára kk 1. sæti
16-18 ágúst Íslandsmótið í höggleik unglinga NK Máni Freyr Vigfússon U 14 ára kk 3. sæti
16-18 ágúst Íslandsmótið í höggleik unglinga NK Elva María Jónsdóttir U 14 ára kvk 2. sæti
24-26 ágúst Íslandsmótið í holukeppni unglinga GSG Óliver Elí Björnsson 15-16 ára kk 1. sæti
24-26 ágúst Íslandsmótið í holukeppni unglinga GSG Máni Freyr Vigfússon U 14 ára kk 1. sæti
24-26 ágúst Íslandsmótið í holukeppni unglinga GSG Jón Ómar Sveinsson U 14 ára kk 1. sæti
30.8-1.9 Unglingamótaröðin GSS Skúli Gunnar Ágústsson 17-18 kk 1. sæti
30 ágúst LEK 7 GL Halldór Ásgrímur Ingólfsson 50+ kk 3. sæti
31. ágúst LEK 8 GL Kristín Sigurbergsdóttir 50+ kvk 1. sæti
7-8 ágúst Unglingamótaröðin 7 GR Skúli Gunnar Ágústsson 17-18 ára kk 3. sæti
Evrópumót
9-13 júlí Evrópumót pilta Austurríki Skúli Gunnar Ágústsson U 18 ára kk 15. sæti
9-13 júlí Evrópumót pilta Austurríki Markús Marelsson U 18 ára kk 15. sæti
9-13 júlí Evrópumót Karla 2. deild Pólland Daníel Ísak Steinarsson Karlar 2. sæti
3-7 september Evrópumót kvenna 50+ Slóvakía Þórdís Geirsdóttir 50+ kvk 16. sæti
3-7 september Evrópumót kvenna 50+ Slóvakía Anna Snædís Sigmarsdóttir 50+ kvk 16. sæti
3-7 september Evrópumót karla 50+ Búlgaría Kjartan Drafnarsson 50+ kk 9. sæti
Önnur Erlend mót
Heimsmót 15 ára og yngri Mót meistarana Óliver Elí Björnsson 2. sæti
Global Junior Ísland Halldór Jóhannsson 2. sæti
Global Junior Þýskaland Halldór Jóhannsson 1. sæti
Global Junior Danmörk Markús Marelsson 1. sæti