Samstarf við aðra golfklúbba

Í sumar voru í gildi samningar um afsláttarkjör til félagsmanna, hjá eftirfarandi golfklúbbum:

  • Golfklúbbur Hellu
  • Golfklúbburinn Leynir
  • Golfklúbbur Vatnsleysustrandar
  • Golfklúbbur Suðurnesja
  • Golfklúbburinn Borgarnesi
  • Golfklúbburinn Selfossi
  • Golfklúbbur Sandgerðis
  • Golfklúbbur Akureyrar
  • Golfklúbbur Grindavíkur
  • Golfklúbbur Hveragerðis
  • Golfklúbburinn Flúðir

Heimsóknir okkar félaga á þessa velli skiptast svona:

  • Akureyri 162
  • Borgarnes 288
  • Grindavík 123
  • Leynir 248
  • Suðurnes 114
  • Hella 302

Samtals voru þetta 1.237 leiknir hringir.

Vinavellir 2024