Bráðum koma blessuð jólin.
Eins og undanfarin ár mun Golfverslun Keilis vera með jólaverslun í Hraunkoti æfingasvæði Keilis. Félagar í Keili munu fá 10 % afslátt af Pargate fjarlægðarmælum og öllum BigMax kerrum og pokum. Einnig munum við panta fyrir þá sem vilja Ecco golfskó og er 15 % afsláttur veittur af þeim. Við bjóðum uppá flottan fatnað frá FootJoy, [...]