Starfsmannabreytingar á golfvellinum.

2015-03-21T13:35:45+00:0021.03.2015|

Sveinn Steindórsson sem starfað hefur sem aðstoðarvallarstjóri hjá Keili síðustu 5 ár. Skipti um starfsvettvang nú á dögunum og er að hefja störf hjá Golfklúbbi Öndverðanes. Sveinn hefur starfað við hlið Bjarna og Daníels Vallarstjóra okkar síðustu ára. Sveini þökkum við góð störf fyrir Keili í gegnum árin og óskum honum velfarnaðar hjá nýjum golfklúbbi. Við [...]

Axel að hefja leik á opan Ítalska áhugamótinu

2015-03-19T15:28:01+00:0019.03.2015|

Axel hóf leik í morgun á Italian International Amateur Championship. Hann hóf leik kl. sjö í morgun, endaði 3 yfir pari og var nokkuð sáttur fyrir utan eina holu. Hér er hægt að fylgjast með stöðunni á mótinu.  Einnig er Bjarki Péturson þátttakandi á mótinu.    

Go to Top