Golfskálinn breytist í vettvang morðs og spennu

2015-04-16T14:23:27+00:0016.04.2015|

Mikið er um að vera í golfskálanum okkar í dag. Verið er að taka upp framhaldsþætti sem sýna á um næstu jól á einni af sjónvarpstöðvunum. Þetta er eitt stærsta verkefnið að sinni gerð á Íslandi og er framleiðslukostnaður um 800 milljónir. Baltasar Kormákur leikstýrir ásamt fleiri leikstjórum og er verið að nota Sælakot sem skrifstofu [...]

Guðrún Brá hóf leik í Mississippi í gær

2015-04-04T14:32:42+00:0004.04.2015|

Guðrún Brá hóf leik í gær í Mississippi með skóla sínum Fresno State. Hún lék fyrsta hringinn á einu höggi yfir pari og var nokkuð sátt. Spáð hefur verið þrumu- og rigningaveðri og hefur það haft talsverð áhrif á leik og rástíma.  Hún talaði um að veðrið væri eins og Íslenskt sumarveður. Hér má fylgjast með [...]

Golfnámskeið í Hraunkoti

2015-03-31T16:14:39+00:0031.03.2015|

Í apríl verður boðið uppá fullt af nýjum námskeiðum. Við ætlum að bjóða kylfingum uppá þá nýjung að vera með morgunnámskeið og hádegisnámskeið Þessi námskeið verða 1 sinni í viku í 5 vikur, 1 klst í senn eða samtals 5 klst Morgun og hádegisnámskeið verða í boði frá kl 08:00 - 09:00 eða kl 12:00-13:00 á [...]

Go to Top