Golfskálinn breytist í vettvang morðs og spennu
Mikið er um að vera í golfskálanum okkar í dag. Verið er að taka upp framhaldsþætti sem sýna á um næstu jól á einni af sjónvarpstöðvunum. Þetta er eitt stærsta verkefnið að sinni gerð á Íslandi og er framleiðslukostnaður um 800 milljónir. Baltasar Kormákur leikstýrir ásamt fleiri leikstjórum og er verið að nota Sælakot sem skrifstofu [...]