Ungur kylfingur byrjar árið vel

2015-05-06T14:32:26+00:0006.05.2015|

Nú þegar farið er að glitta í sumarið og kylfingar farnir á stjá, þá er alltaf gaman að segja frá skemmtilegum uppákomum á golfvöllum okkar. 4. maí síðastliðinn fór ungur kylfingur í klúbbnum Ólafur Arnar Jónsson holu í höggi á Sveinskotsvelli á 5. braut og notaði 8 járn við verkið. Ólafur er einn af efnilegri kylfingum [...]

Vortilboð á Sveinskotsvöll

2015-05-04T13:24:49+00:0004.05.2015|

Fram til 15. maí verður frábært tilboð að gerast nýr félagi á Sveinskotsvelli, Sveinskotsvöllur er glæsilegur níu holu völlur sem hentar byrjendum sem lengra komnum, til að gerast aðili að Hvaleyrarvelli sem er aðalklúbbsaðild að Keilir þurfa kylfingar að vera komnir með 34 í forgjöf og er því sérstaklega tilvalið fyrir byrjendur að byrja golfið á [...]

Sumaropnun Hraunkots

2015-05-02T09:06:58+00:0002.05.2015|

Þá er sumarið komið, eða svona næstum því. Nýr opnunartími tók gildi núna 01. maí í Hraunkoti. Samkvæmt Bjarna vallarstjóra verður reynt að opna völlinn um miðjan maí. Kylfingar hafa því smá tíma til að koma sveiflunni í réttan farveg. Hraunkot æfingasvæði býður ykkur kylfingar góðir uppá frábæra aðstöðu til að komast í form. Starfsfólk Hraunkots [...]

Gleðispillirinn

2015-04-27T11:46:18+00:0027.04.2015|

Það er orðið morgunljóst að bjartsýnin bar mig ofurliði fyrr í mánuðinum.  Þegar horft var yfir Hvaleyrarvöll um miðjan apríl var útlitið gott.  Gras var á öllum flötum og farið að glitta í grænan lit.  Sá ég þá ástæðu til að leggja trú mína á veðurguðina og treysta þeim til að bera í okkur sól og [...]

Go to Top