Nefndir og ráð

Íþróttanefnd og foreldraráð Keilis

Hjá Golfklúbbnum Keili er starfrækt íþróttanefnd og undir þeirri nefnd starfar foreldraráð Keilis.

Íþróttanefnd Keilis var þannig skipuð árið 2024:

Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis
Birgir Björn Magnússon afreksstjóri Keilis
Guðmundur Örn Óskarsson formaður Keilis
Ólafur Þór Ágústsson framkvæmdarstjóri Keilis
Sveinn Sigurbergsson sem er í stjórn Keilis
 
Kjartan Drafnarson var tengiliður við íþróttanefnd Keilis frá foreldraráði
Tinna Jóhannsdóttir sem er í stjórn Keilis og var formaður nefndarinnar.
 

Nefndin fundaði a.m.k. einu sinni annan hvern mánuð um hitt og þetta sem kemur að íþróttastarfi Keilis.

Í foreldraráði Keilis á árinu 2024 eru:

Nína Snorradóttir
Ingibjörg Sveinsdóttir
Rannveig Aðalheiður Oddgeirsdóttir
Kjartan Drafnarson
Kjartan Ágúst Valsson
Sandra Halldórsdóttir
Rut Sig.
Heiður Björk Friðbjörnsdóttir
Ásgeir Örvar Stefánsson
Karl Ómar Karlsson íþróttastjóri Keilis

Ráðið fundaði 3x á tímabilinu. Hægt er að sjá fundargerðir hjá íþróttastjóra.