Rekstraráætlun 2025

Stjórn Keilis leggur til að fullt félagsgjald árið 2025 verði 165.540 kr. (+6,8%). Rekstraráætlun byggir á þessari tillögu sem verður svo endanlega ákveðin af nýrri stjórn.

Samantekinn rekstur

  2025 2024 %
Rekstrartekjur samtals 529.268.800 474.763.358 11%
Rekstrargjöld samtals 495.559.236 445.857.215 11%
Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði 33.709.564 28.906.143 17%
Afskriftir 12.300.000 12.178.312 1%
Hagnaður fyrir fjármagnsliði 21.409.564 16.727.831 28%
       
Fjármunatekjur og fjármagnsgjöld      
Vaxtatekjur 3.500.000 3.4302.730 2%
Vaxtagjöld -10.000.000 -9.766.626 2%
Samtals -6.500.000 -6.333.896 2%
Hagnaður ársins 14.909.564 10.393.935 17%